Brot úr ljóðabókinni Úthverfablús Eftir Sjöfn Hauksdóttur 1. maí Skvísaður upp á nýjum sumardekkjum, umhverfisvænni en rétt áðan, þó tæplega, keyrir nettur fólksbíllinn niður ólétta konu og kolefnisjafnar þannig tilvist sína Sumar Það er ekki einu sinni sól en henni var spáð fjandinn hafi það og það er næstum 11 stiga hiti svo við sitjum […]