barnabækur

Kafteinn Ofurbrók til bjargar

12. maí 2020

Fyrsta bókin um Kaftein Ofurbrók eftir Dav Pilkey kom út árið 1997 í Bandaríkjunum. Það skal engan undra að bók með húmor um stífpressaðar ofurnærbrækur, óstjórnandi skólastjóra, stökkbreytt geimklósett og prump hafi slegið í gegn. Þetta er allt saman að sjálfsögðu bráðfyndið. Bækurnar slógur reyndar svo mikið í gegn að þær héldu áfram að koma […]

Hljóðskrá ekki tengd.