Julijana Velichkovska

How many poets have perished at your festival?

18. apríl 2020

„Kemur maður hjólandi / inn í stofuna hjá mér / eyrnastór og drýpur af honum / óeirðaolía …“ Svona hefst ljóð Sigurbjargar Þrastardóttur „Heimsending“ sem er nú jafnframt orðið titilljóð ljóðabókarinnar Dostava do doma sem hefur að geyma makedónskar þýðingar Julijönu Velichkovska á úrvali ljóða Sigurbjargar frá ýmsum tímum. Útgefandi er forlagið PNV í Skopje. […]

Hljóðskrá ekki tengd.