Another Spring

Svæfandi heimsfaraldur

2. ágúst 2022

Dularfullur sjúkdómur ferðast frá Asíu til sunnanverðrar Evrópu og eftir hefðbundinn skammt af afneitun er allt sett í gang til að stöðva útbreiðsluna, bólusetningarprógrömm af áður óþekktri stærðargráðu eru keyrð í gang og hægt og rólega næst að koma böndum á veiruna. Þetta hljómar kannski eins og kunnugleg saga úr nútímanum, en er þó sagan […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Andrija Mardešić

Jól alla daga

28. júlí 2022

Við erum stödd í huggulegu fjölskylduhúsi í gömlu Júgóslavíu, þar sem nú er Króatía, einhvern tímann á níunda áratugnum. Þegar Júgóslavía var lítt þekkt millistærð á milli austurs og vesturs, með sinn eigin kommúnisma en þó mun vestrænni en öll hin löndin í Austurblokkinni. Sem var auðvitað ekki heilstæð blokk; Hoxha og Ceaușescu höfðu klippt […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Berlinale

Horfið af þolinmæði

21. september 2020

„Að fara til Íslands áður en ég dey. Og að leika Hamlet.“ Þetta eru hinstu óskir Sven, þýsks leikara í myndinni Litla systir, Schwesterlein, sem sýnd var í aðalkeppninni á kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale. En við vitum að Sven er með hvítblæði á lokastigi, hvorug óskin er líkleg til að rætast úr þessu. Það er […]

Hljóðskrá ekki tengd.