Jorge Luis Borges

Samtal um dauðann frá 1973

11. apríl 2020

Kristín Guðrún Jónsdóttir, dósent í spænsku við Háskóla Íslands (sem er nýbúin að senda frá sér örsagnaúrvalið Við kvikuna), birti nýlega á facebókarsíðu sinni hnitmiðað samtal tveggja nafntogaðra skálda sem áttu mikinn þátt í að beina athygli heimsins að suður-amerískum bókmenntum. Og hún var svo liðleg að gefa leyfi fyrir því að þýðing hennar á […]

Hljóðskrá ekki tengd.