Fyrsta bók ársins í áskriftarseríu Angústúru er Ef við værum á venjulegum stað eftir Juan Pablo Villalobos í þýðingu Jón Halls Stefánssonar. Serían hefur nú skapað sér ákveðin sess í íslenskri bókmenntasenu og eru margir sem bíða í ofvæni eftir hverri …
Juan Pablo Villalobos
Heill sé Angústúru, lengi lifi Angústúra!
30. nóvember 2018
Þegar ég kom heim frá útlöndum í vikunni beið mín pakki. Ég er farin að kannast við þessa nettu hvítu pakka en þeir koma mér einhvern veginn alltaf á óvart – ég hef aldrei verið í bókaklúbbi áður og er enn óvön slíkri heimsendingarþjónustu á sérvöldum …
Hljóðskrá ekki tengd.