Darrell Jónsson

Finnst, íslenskt og tékkneskt kvennapönk

3. júní 2022

Maður veit auðvitað lítið hverju maður á að búast við þegar maður mætir á tónleika hjá finnsku bandi í Helsinki sem maður hefur aldrei heyrt um – en þar sem mér var boðið af virðulegum menningarblaðamanni reiknaði ég með að þetta geti nú ekki verið svo slæmt. En svo reyndust þetta bara vera þrælmagnaðir tónleikar. […]

Hljóðskrá ekki tengd.