Bókasafn föður míns

Fjórðungi bregður til bókasafns

19. maí 2020

Bókasafn föður míns: sálumessa er titill þrunginn meiningu, en fyrir lesanda er kannski fyrsta spurningin: er hún um bókasafnið eða pabbann? Svarið er einfaldlega bæði, sem er vafalaust fullnægjandi svar fyrir þau okkar sem höfum reynslu af bæði föðurmissi og rækilegri grisjun bókasafns. Það sem er sérstakt við sögu Ragnars Helga er aðallega hvað þetta […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Jorge Luis Borges

Samtal um dauðann frá 1973

11. apríl 2020

Kristín Guðrún Jónsdóttir, dósent í spænsku við Háskóla Íslands (sem er nýbúin að senda frá sér örsagnaúrvalið Við kvikuna), birti nýlega á facebókarsíðu sinni hnitmiðað samtal tveggja nafntogaðra skálda sem áttu mikinn þátt í að beina athygli heimsins að suður-amerískum bókmenntum. Og hún var svo liðleg að gefa leyfi fyrir því að þýðing hennar á […]

Hljóðskrá ekki tengd.