Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Jóna Gréta Hilmarsdóttir

Gagnrýni

Morgunblaðið um ÚT ÚR MYRKRINU: Við verðum að tala um þetta

29. apríl 2022

„Gefur þeim sem eftir sitja rödd,“ segir Jóna Gréta Hilmarsdóttir meðal annars í Morgunblaðinu um heimildamyndina Út úr myrkrinu eftir Helga Felixson og Titti Johnson.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré29. apríl, 2022
Berdreymi

Morgunblaðið um BERDREYMI: Ferskt íslenskt efni

27. apríl 2022

„Það er frískandi að sjá þetta gráa og grimma borgarlandslag á bíótjaldinu,“ segir Jóna Gréta Hilmarsdóttir meðal annars í umsögn sinni í Morgunblaðinu um Berdreymi Guðmundar Arnars Guðmundssonar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré27. apríl, 2022
Gagnrýni

Morgunblaðið um SKJÁLFTA: Vel heppnuð frumraun

3. apríl 2022

Jóna Gréta Hilmarsdóttir skrifar í Morgunblaðið um Skjálfta Tinnu Hrafnsdóttur og segir hana byggða upp eins og rannsóknarlögreglumynd og rannsóknarefnið leyndarmálið sjálft sem býr innra með aðalpersónunni.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré3. apríl, 2022
Anton Karl Kristensen

Morgunblaðið um HARM: Áhugavert og gott byrjendaverk

24. febrúar 2022

„Hvet Íslendinga til þess að styðja þessa ungu og efnilegu kvikmyndagerðarmenn og sjá myndina á bíótjaldinu,“ segir Jóna Gréta Hilmarsdóttir meðal annars í umsögn sinni í Morgunblaðinu um Harm eftir Ásgeir Sigurðsson og Anton Kristensen….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. febrúar, 2022
Gagnrýni

Morgunblaðið um LEYNILÖGGU: Stórfyndin grínmynd

28. október 2021

„Mikil sjálfsírónía einkennir kvikmyndina og teymið gerir hiklaust grín að sjálfu sér,“ segir Jóna Gréta Hilmarsdóttir meðal annars í umsögn sinni í Morgunblaðinu um Leynilöggu Hannesar Þórs Halldórssonar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. október, 202128. október, 2021
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.