80´s 90´s Nostalgía

RIFF, Jelena og Sunna: Menningarvikan 25 september-1 október

25. september 2023

Menningarvikan hefst með Lúpínu og endar með fiðlusmíði, en hæst ber væntanlega að bíóveislan mikla RIFF er að bresta á og þá heyrðum við í tveim tónlistarkonum fyrir dagatalið, þeim Jelenu Ćirić og Sunnu Gunnlaugs, sem báðar verða með tónleika í vikunni. Þá verður Snorri Ásmunds boðflenna í Reykjanesbæ og mun þar ræða list sína. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Á annan veg

Skjaldborgartíminn: Mitt á milli Moskvu og Patreksfjarðar

11. september 2023

Á Skjald­borg ferð­ast mað­ur til Pat­reks­fjarð­ar og það­an til Moskvu og Mjan­mar, á sjó­inn, til Tálkna­fjarð­ar og í greni Hagaljóns­ins sjálfs. En kannski mest inn­ávið. Á þess­ari há­tíð ís­lenskra heim­ilda­mynda eru menn í sjálf­skoð­un þessa dag­ana, en finna sig auð­vit­að á Skjald­borg, und­ir vök­ulu eft­ir­liti hafs­ins og krumma. Og svo voru verð­laun­in – Heima­leik­ur­inn fékk […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyrarbær

Ljóðamála # 5: Jonas og Þórdís

13. júlí 2021

Skáld fimmta þáttar eru hinn sænski Jonas Gren og nýjasti handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör, Þórdís Helgadóttir. Jonas hefur sent frá sér fimm ljóðabækur og sú nýjasta er sonnettusveigur um gönguskíði. Þórdís mun senda frá sér sína ljóðabók í haust en hefur gefið út smásagnasafnið Keisaramörgæsir. Ísafjarðarskáldið Eiríkur Örn Norðdahl þýðir ljóð Jonasar en það […]

Hljóðskrá ekki tengd.