Aprílsólarkuldi

Bókmenntaverðlaunaspá Menningarsmyglsins 2020

2. desember 2020

Einu sinni var ég helvíti góður að giska á íslensku bókmenntaverðlaunin. Það var þegar ég vann í bókabúð og maður fór að sjá sýnir með gulum miðum á vissum bókum, enda alþekkt að enginn er ráðinn í alvöru bókabúð sem ekki er líklegur til að mynda yfirskilvitleg tengsl við allar bækurnar, líka þær sem viðkomandi […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Benedikt

„Í leit að orðum“

4. maí 2020

Jón Kalman Stefánsson er vel kunnur lesendum sem skáldsagnahöfundur en ekki margir vita að hann hóf ferilinn sinn sem ljóðskáld. Á árunum 1988-1994 komu út þrjár ljóðabækur eftir hann, Með byssuleyfi á eilífðina (1988), Úr þotuhreyflum guða (1989) og Hún spurði hvað ég tæki með mér á eyðieyju (1993). Fyrstu tvær voru sjálfútgefnar en sú þriðja kom […]

Hljóðskrá ekki tengd.