Það er líklega best hjá SVEPPAGREIFANUM að byrja á því að óska lesendum Hrakfara og heimskupara gleðilegra jóla og þakka þeim fyrir þetta skrítna ár sem senn tekur nú enda. Þennan föstudag ber upp á jóladag og færsla dagsins fær því að sjálfsögðu það h…