SVEPPAGREIFINN óskar lesendum Hrakfara og heimskupara gleðilegrar hátíðar með þökkum fyrir innlit og athugasemdir ársins sem senn er á enda. Það er Morris (Maurice de Bevere), teiknari Lukku Láka bókanna, sem á heiðurinn af þessu stórglæsilega listaver…
Jólaefni
218. SVOLÍTIL JÓLAFÆRSLA
Það hefur farið frekar hljóðlega um SVEPPAGREIFANN á bloggsíðu sinni síðustu vikurnar, vegna tímaskorts og annarra anna, og líklegt er að svo verði áfram. Hann er þó ekki reiðubúinn að gefa það út að vera alveg hættur þeirri vitleysu að skrifa um teikn…
195. SÍGILD JÓLASAGA ÚR SPIROU
Það er orðið að árlegri venju hjá SVEPPAGREIFANUM að grafa upp jólaefni úr gömlu góðu, belgísku myndasögutímaritunum og birta hér á Hrakförum og heimskupörum í tilefni komandi hátíða. Og á því verður engin breyting þessi jólin. Það var alltaf einhver f…
194. JÓLASAGA MEÐ POUSSY
Færsla dagsins er stutt. Það má alveg. Jólin eru ekkert mjög langt undan og SVEPPAGREIFINN hefur margt á sinni könnu þessa daga sem aðra. Það er því tilvalið að skella stuttri jólasögu úr smiðju listamannsins Peyo hér inn en hún er um köttinn Poussy se…

181. JÓLASAGA UM GORM
Það er líklega best hjá SVEPPAGREIFANUM að byrja á því að óska lesendum Hrakfara og heimskupara gleðilegra jóla og þakka þeim fyrir þetta skrítna ár sem senn tekur nú enda. Þennan föstudag ber upp á jóladag og færsla dagsins fær því að sjálfsögðu það h…