Jólabókaflóðið er hafið. Bókatíðindi eru mætt í hús og fyrir bókafólk er þetta besti tími ársins. Á hverjum degi bætast við nýjir titlar og auglýsingar í fjölmiðlum minna okkar á hinar og þessar æsispennandi bækur. En þó svo að þetta sé besti tími ársi…
Jólabókaflóðið
Bækur! Bækur! Nýjar bækur!
1. nóvember 2020
Nóvember markar í huga margra upphaf jólabókaflóðsins, undanfarin árin hefur metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason gefið út nýja glæpasögu í byrjun nóvember og útgáfa vinsælustu bóka ársins fylgt í kjölfarið. Í ár hafa sumir höfundar ákveðið að gefa ú…
Hljóðskrá ekki tengd.
Fjaran fyrir flóðið
20. september 2020
September er meira en hálfnaður og bókafólk er farið að titra af eftirvæntingu fyrir nýrri útgáfu. Það er eins og allir haldi niðri í sér andanum, bíði með eyru og augu sperrt. Vonast til að heyra af einhverju nýju sem komi út. Vonast til að heyra að u…
Hljóðskrá ekki tengd.