Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

#jólabók2021

#jólabók2021

Hvar kaupir þú bók í jólapakkann?

28. nóvember 2021

Jólabókaflóðið er hafið. Bókatíðindi eru mætt í hús og fyrir bókafólk er þetta besti tími ársins. Á hverjum degi bætast við nýjir titlar og auglýsingar í fjölmiðlum minna okkar á hinar og þessar æsispennandi bækur. En þó svo að þetta sé besti tími ársi…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Lilja Magnúsdóttir28. nóvember, 2021
#jólabók2021

Úrsmíði, Stóridómur og Kristján VII

24. nóvember 2021

Arnaldur Indriðason komst í fréttirnar nú í október, sem er nú ekki óeðlilegt fyrir hann á þeim tíma árs þar sem þá berast yfirleitt fréttir af hans nýjustu skáldsögu, og var innihald fréttanna akkúrat það. Arnaldur sendir frá sér sína tuttugustu og fi…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Jana Hjörvar24. nóvember, 2021
#jólabók2021

Mörk og merkimiðar: Merking eftir Fríðu Ísberg

31. október 2021

Eitt sem góðar bækur gera er að láta lesandann velta fyrir sér fyrir þýðingu orða sem honum eru allajafnan svo töm að hann hugsar aldrei neitt sérstaklega út í þau. Titill og innihald nýrrar skáldsögu Fríðu Ísberg, Merking, sendi mig í dálítinn leiðang…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Þorsteinn Vilhjálmsson31. október, 2021
#jólabók2021

Sökkvum í jólabókaflóðið

25. október 2021

Jólabækurnar flæða að í stríðum straumum. Ef þú hefur ekki litið við í bókabúð nýlega þá ættirðu að gera það. Það er margt nýtt í boði, margt spennandi og margt gott í flóðinu í ár. Næstu vikurnar mun Lestrarklefinn hella sér að fullu inn í flóðið, syn…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Katrín Lilja25. október, 2021
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.