Jólabókaflóðið er hafið. Bókatíðindi eru mætt í hús og fyrir bókafólk er þetta besti tími ársins. Á hverjum degi bætast við nýjir titlar og auglýsingar í fjölmiðlum minna okkar á hinar og þessar æsispennandi bækur. En þó svo að þetta sé besti tími ársi…
Jólabók 2021
Hugljúf aðventulesning
Það er alltaf nóg í gangi á hinni skálduðu eyju Mure þrátt fyrir fáa íbúa og afskekkta staðsetningu en nú hefur Jenny Colgan gefið út fimmtu bókina sem gerist þar sem nefnist Jól á eyjahótelinu. Eyjahótelið standsett Angústúra gefur út bókina í þýðingu…
Einlægur stöðugleiki á þessum fordæmalausu tímum
Við lesum ennþá höfum lokað inni orð sem gagnast fáum orðið fellur framaf tungunni fellur ofaní hyldýpið þar sem ránfiskar svamla um og niðrí myrkrinu má sjálfsagt finna tilgang. bls. 28, Orð, ekkert nema orð Bubbi er sannarlega menningartákn Íslands. …
Hvert leiða H-in sex?
Ævar Þór Benediktsson hefur ekki látið sitt eftir sitja í jólabókaflóðinu síðan önnur bókin hans kom út árið 2011. Nú eru þær orðnar tuttugu og þrjár talsins og ná til flestra aldurshópa. Hann hefur skrifað bækur fyrir börn frá leikskólaaldri upp í efs…
Úrsmíði, Stóridómur og Kristján VII
Arnaldur Indriðason komst í fréttirnar nú í október, sem er nú ekki óeðlilegt fyrir hann á þeim tíma árs þar sem þá berast yfirleitt fréttir af hans nýjustu skáldsögu, og var innihald fréttanna akkúrat það. Arnaldur sendir frá sér sína tuttugustu og fi…
Dramadrottningar með drekavesen
Rut Guðnadóttir hreppti íslensku barnabókaverðlaunin árið 2020 með bók sinni Vampírur, vesen og annað tilfallandi sem var fjörug bók um þrjár stelpur í áttunda bekk sem grunar að stærðfræðikennarinn þeirra, hinn litlausi Kjartan, sé vampíra. Bókin kom …
Húmor, einlægni og hamingja
Fríríkið er fyrsta bók Fanneyjar Hrundar Hilmarsdóttur lögfræðings, bónda og nú rithöfundar! Fríríkið er fjörug barna- og ungmennabók sem mun einnig höfða til fullorðinna með húmorinn í lagi (sem ég vona nú að séu allflestir). Fjöruga fjölskyldan í Frí…
Þrjár bækur frá Blekfjelaginu: “Mikill styrkur að vinna þetta saman”
Þrjár nýjar bækur komu út í haust á vegum bókaútgáfu Blekfjelagsins. Á bakvið útgáfuna eru núverandi og útskrifaðir nemar í ritlist. Haustið 2020 komu út þrjár ljóðabækur, í vor komu út tvær skáldsögur. Í þetta sinn er útgáfan mjög fjölbreytt, þar má f…
Áhrifamikil femínísk ljóðferð
Kona lítur við er önnur ljóðabók Brynju Hjálmsdóttur en hún kom valsandi inn á ritvöllinn með frumrauninni Okfruman sem hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Brynja fylgir þeirri bók eftir með ekki síður sterku verki. Ljóðabókinni er skipt upp í þrj…
Fjörleg saga af útihátíð
Gerður Kristný heldur áfram með söguna af Iðunni og afa pönk í ár. Sagan af þeim afafeðginum hófst í fyrra með bókinni Iðunn og afi pönk. Nú heldur sagan áfram þar sem frá var horfið í Meira pönk, meiri hamingja. Brigsl á tónleikum Komið er fram í lok …
Úti í óveðursnóttinni
Úti er nýjasta glæpasaga Ragnars Jónssonar. Ragnar gaf út sína fyrstu glæpasögu árið 2009 og hefur sent frá sér bók árlega síðan þá. Ragnar hefur stimplað sig inn sem einn af vinsælustu glæpasagnahöfundum landsins og vakið mikla athygli út fyrir landst…
Nútímalegur og nýstárlegur tónn
Tanntaka er fyrsta ljóðabók Þórdísar Helgadóttur í fullri lengd. Áður hefur hún gefið út smásagnasafnið Keisaramörgæsir, og þrjú ljóðverk ásamt skáldsögunni Olíu með kollektívinu Svikaskáld. Þórdís hlaut einnig Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóðið magnaða…
Það sem foreldarar gera þegar börn eru sofnuð
Hugsi ég aftur til barnæsku minnar þá á ég ógrynni minninga af þrætum við foreldra mína um háttatíma. Það var ekki gaman að fara að sofa, sérstaklega þegar mann grunaði foreldarna um græsku. Þau voru örugglega að gera eitthvað frábærlega skemmtilegt ef…
Þung ský
Fyrsta alvöru íslenska nútímaskáldsagan sem ég las sem unglingur var Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og upp frá því hefur hann ávallt verið einn af mínum uppáhalds rithöfundum. Mér hefur alltaf þótt hann orðheppinn, persónusköpunin sannfæra…
Allir gestir grunaðir
Eva Björg Ægisdóttir er hægt og rólega að skipa sér sess sem einn af okkar fremstu glæpasagnahöfundum. Síðan hún hreppti fyrsta Svartfuglinn árið 2018 fyrir bók sína Marrið í stiganum hefur bók eftir hana verið fastur liður í jólabókaflóðinu. Bækurnar …
Íslensk sveitasaga með dass af töfraraunsæi
Kynslóð fyrsta skáldsaga Hörpu Rúnar Kristjánsdóttur er ferskur andblær í jólabókaflóðið í ár. Meirihluti skáldsagna sem koma út hér á landi gerast á höfuðborgarsvæðinu eða fjalla um Reykvíkinga sem álpast út á land. Hér er ekki um slíka sögu að ræða h…
1,4 kíló af hnignun
„Bók með prósentum í stað blaðsíðutals? Er það ekki svolítið typpalegt?“ spurði vinur minn eftir að ég lýsti í löngu máli uppsetningu og útliti bókarinnar sem ég var nýbyrjuð að lesa. Þetta voru frumlegustu viðbrögðin sem ég fékk þegar ég nefndi bókina…
Mörk og merkimiðar: Merking eftir Fríðu Ísberg
Eitt sem góðar bækur gera er að láta lesandann velta fyrir sér fyrir þýðingu orða sem honum eru allajafnan svo töm að hann hugsar aldrei neitt sérstaklega út í þau. Titill og innihald nýrrar skáldsögu Fríðu Ísberg, Merking, sendi mig í dálítinn leiðang…
Túristum komið fyrir kattarnef
Þórarinn Leifsson tekur þátt í jólabókaflóðinu í ár með bókinni Út að drepa túrista sem kemur út hjá Forlaginu. Ég hafði ekki lesið neitt eftir Þórarinn áður en hafði þó heyrt um bókina Maðurinn sem hataði börn og rekist á nokkrar barnabækur eftir hann…
Myrkrið milli stjarnanna
Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar hitta alla jafnan í mark hjá mér. Í ár sendir hún frá sér tvær bækur. Nei, nú er nóg komið sem hún vinnur í samstarfi við Þórdísi Gísladóttur og er sjálfsæt…
Sökkvum í jólabókaflóðið
Jólabækurnar flæða að í stríðum straumum. Ef þú hefur ekki litið við í bókabúð nýlega þá ættirðu að gera það. Það er margt nýtt í boði, margt spennandi og margt gott í flóðinu í ár. Næstu vikurnar mun Lestrarklefinn hella sér að fullu inn í flóðið, syn…
„Olía og vatn eru ósamrýmanleg efni“
Olía er einstaklega spennandi verk sem er nýkomið út hjá Máli og menningu. Höfundar skáldsögunnar eru sex, þær Þórdís Helgadóttir, Þóra Hjörleifsdóttir, Sunna Dís Másdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir og Fríða Ísberg. Sam…
Illfygli og ferðalok
Sigrún Elíasdóttir lýkur þríleiknum sínum um ferð Alex og Húgó á heimsenda með bókinni Illfyglið. Fyrsta bókin í þríleiknum, Ferðin á heimsenda – Leitin að vorinu, var gefin út haustið 2019 og önnur bókin, Ferðin á heimsenda – Týnda barnið,…
Unglingabók úr okkar heimi
Þórunn Rakel Gylfadóttir sendir neglu inn í jólabókaflóðið með bókinni Akam, ég og Annika. Sagan er fyrsta skáldsaga Þórunnar, en sjálf kennir hún ritlist í Hagaskóla og stundar meistaranám í ritlist við Háskóla Íslands. Það er greinilegt að Þórunn þek…