Einar Kárason

Þung ský

12. nóvember 2021

Fyrsta alvöru íslenska nútímaskáldsagan sem ég las sem unglingur var Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og upp frá því hefur hann ávallt verið einn af mínum uppáhalds rithöfundum. Mér hefur alltaf þótt hann orðheppinn, persónusköpunin sannfæra…

Hljóðskrá ekki tengd.
glæpasögur

Allir gestir grunaðir

9. nóvember 2021

Eva Björg Ægisdóttir er hægt og rólega að skipa sér sess sem einn af okkar fremstu glæpasagnahöfundum. Síðan hún hreppti fyrsta Svartfuglinn árið 2018 fyrir bók sína Marrið í stiganum hefur bók eftir hana verið fastur liður í jólabókaflóðinu. Bækurnar …

Hljóðskrá ekki tengd.
Furðusögur

Myrkrið milli stjarnanna

27. október 2021

Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar hitta alla jafnan í mark hjá mér. Í ár sendir hún frá sér tvær bækur. Nei, nú er nóg komið sem hún vinnur í samstarfi við Þórdísi Gísladóttur og er sjálfsæt…

Hljóðskrá ekki tengd.
Ævintýri

Illfygli og ferðalok

21. október 2021

Sigrún Elíasdóttir lýkur þríleiknum sínum um ferð Alex og Húgó á heimsenda með bókinni Illfyglið. Fyrsta bókin í þríleiknum, Ferðin á heimsenda – Leitin að vorinu, var gefin út haustið 2019 og önnur bókin, Ferðin á heimsenda – Týnda barnið,…

Hljóðskrá ekki tengd.
Akam

Unglingabók úr okkar heimi

20. október 2021

Þórunn Rakel Gylfadóttir sendir neglu inn í jólabókaflóðið með bókinni Akam, ég og Annika. Sagan er fyrsta skáldsaga Þórunnar, en sjálf kennir hún ritlist í Hagaskóla og stundar meistaranám í ritlist við Háskóla Íslands. Það er greinilegt að Þórunn þek…

Hljóðskrá ekki tengd.