Jólabók 2021

Eftir flóðið 2021

23. janúar 2022

Jólabókaflóðið í lok hvers árs er stórt. Það er engin leið fyrir nokkurn að komast yfir það að lesa allar bækurnar. Fjölmiðlar ná ekki að fjalla um allar bækurnar og þá gerist það að bækur sem hefðu ef til vill mátt fá meiri athygli sigla hljóðar hjá. …

Hljóðskrá ekki tengd.
Jakub Stachowiak

„Við hvert orð sem ég yrki í huganum púa ég út mánaryki“ – dáleiðandi ljóðasamskynjun Jakubs Stachowiak

7. janúar 2022

Ég get ekki orðið hógvær; of margt brennur á mér; gömlu lausnirnar falla í sundur; ekkert hefur enn verið gert með þeim nýju. Svo ég byrja, alls staðar í einu, eins og ég ætti öld framundan. Elias Canneti, 1943 í Vínarborg í afmælisveislu Hermanns Broc…

Hljóðskrá ekki tengd.
Berglind Ósk

Þinn innri loddari

21. desember 2021

Berglind Ósk sendir frá sér ljóðabókina Loddaralíðan í ár undir formerkjum bókaútgáfu félags ritlistarnema, Blekfjelagsins. Áður hefur hún gefið út ljóðabókina Berorðað og birt smásögu í safninu Þægindarammagerðin og hinum ýmsu tímaritum. Orðið loddara…

Hljóðskrá ekki tengd.
1975

Kvennaár Valborgar

2. desember 2021

Benný Sif Ísleifsdóttir, þjóðfræðingur, sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu Grímu árið 2018 og hefur verið afar afkastamikil síðan þá og gefið út fimm bækur á þremur árum. Barnabækurnar eru tvær: Jólasveinarannsóknin og Álfarannsóknin. Hún fylgdi svo s…

Hljóðskrá ekki tengd.
Ævintýri

Hvert fara týndu hlutirnir?

1. desember 2021

Jólasvínið efti JK Rowling kom samtímis út á fjölda tungumála í lok október og þar á meðal á íslensku, í þýðingu Ingunnar Snædal. Í Jólasvíninu segir frá Jack, sem elskar Día sinn, lítinn og tættan taugrís sem hefur fylgt honum allt frá fæðingu. Líf Ja…

Hljóðskrá ekki tengd.
Ævintýri

Hvað borða tröllin?

30. nóvember 2021

Tröllamatur er fyrsta barnabók Berglindar Sigursveinsdóttur, myndlistakonu og kemur út hjá bókaútgáfunni Unga ástin mín. Bókin er lokaverkefni hennar af teiknibraut við Myndlistaskólann í Reykjavík. Það gleður mig að sjá að Berglind stefnir á frekara n…

Hljóðskrá ekki tengd.