Mér var boðið í jólaboð. Þetta tiltekna jólaboð var einstaklega huggulegt, þó átakanlega sorglegt og líka á köflum drepfyndið og var það haldið í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Þar mætti ég vopnuð grímu og vel sprittuð og fékk að vera fluga á vegg í fjölsk…