Bernard Black

Maðurinn á bak við galdrana

19. mars 2021

Hrafnagaldur Óðins. Þið þekkið söguna, enda er þetta klassísk saga um endurkomu, saga sem spannar aldir; aftur í grárri forneskju er ævafornt kvæði ort, kvæði sem svo gleymist – en uppgötvast á ný og Sigur Rós, stærsta hljómsveit Íslands árið 2002, fer í tónleikaferð með kvæðið um heimsbyggðina ásamt Steindóri Andersen kvæðamanni og Hilmari Erni […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Berlinale

Horfið af þolinmæði

21. september 2020

„Að fara til Íslands áður en ég dey. Og að leika Hamlet.“ Þetta eru hinstu óskir Sven, þýsks leikara í myndinni Litla systir, Schwesterlein, sem sýnd var í aðalkeppninni á kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale. En við vitum að Sven er með hvítblæði á lokastigi, hvorug óskin er líkleg til að rætast úr þessu. Það er […]

Hljóðskrá ekki tengd.