Hrafnagaldur Óðins. Þið þekkið söguna, enda er þetta klassísk saga um endurkomu, saga sem spannar aldir; aftur í grárri forneskju er ævafornt kvæði ort, kvæði sem svo gleymist – en uppgötvast á ný og Sigur Rós, stærsta hljómsveit Íslands árið 2002, fer í tónleikaferð með kvæðið um heimsbyggðina ásamt Steindóri Andersen kvæðamanni og Hilmari Erni […]
Jóhann Jóhannsson

LAST AND FIRST MEN í Bíó Paradís frá 22. janúar
Heimildamynd Jóhanns Jóhannssonar heitins, Last and First Men, verður tekin til sýninga í Bíó Paradís 22. janúar. Myndin var frumsýnd á Berlínarhátíðinni fyrir ári og vakti mikla athygli. Hún var einnig sýnd á Skjaldborgarhátíðinni síðastliðið haust.
T…

LAST AND FIRST MEN verðlaunuð í Montreal
Last and First Men eftir Jóhann Jóhannsson hlaut á dögunum FIPRESCI verðlaunin á Festival du Nouveau Cinéma de Montréal í Kanada.
The post LAST AND FIRST MEN verðlaunuð í Montreal first appeared on Klapptré.

Horfið af þolinmæði
„Að fara til Íslands áður en ég dey. Og að leika Hamlet.“ Þetta eru hinstu óskir Sven, þýsks leikara í myndinni Litla systir, Schwesterlein, sem sýnd var í aðalkeppninni á kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale. En við vitum að Sven er með hvítblæði á lokastigi, hvorug óskin er líkleg til að rætast úr þessu. Það er […]