„ Við förum í jógaferðalag, skoðum öndunina, jógastöður og styrkjum í leiðinni huga, líkama og sál,‟ segir Þóra Rós jógakennari. Hún mun leiða einfalt og skemmtilegt jógaflæði fyrir alla fjölskylduna í Sjómannasafninu sunnudaginn 3. október næstkomandi. Yfirskrift viðburðarins er Fjölskyldujóga … Lestu meira
The post Fjölskyldujóga með sól í hjarta appeared first on ullendullen.is.