Amanda Gorman

Forsetaskáldin: Frá risaeðlum til Amöndu, frá epík til hversdags

21. janúar 2021

Þetta er þröngt form, pólitíska tækifærisljóðið. Af því þú þarft að finna vonina, þrátt fyrir vonleysið, þrátt fyrir loftslagsbreytingarnar, óréttlætið og allt hitt – og það getur verið erfitt að gera það og vera samt heiðarleg, einlæg og ærleg. Horfast samt í augu við stöðuna. Það var verkefni Amöndu Gorman í gær, fyrsta ung-lárviðarskálds Bandaríkjanna […]

Hljóðskrá ekki tengd.
1968

Pólitískt leikhús í réttarsal

3. nóvember 2020

Við sjáum Ameríku 1968. Við fáum svipmyndir af ótal byltingarmönnum, leiðtogum hins villta vinstris í þá daga, auk þess sem teiknuð er upp snöggsoðin aldarfarslýsing – meðal annars af herkvaðningu þar sem einstakir afmælisdagar eru dregnir út eins og í öfugsnúnu lottói. Fyrir dyrum stendur landsþing Demókrata í Chicago – og þangað skal haldið að […]

Hljóðskrá ekki tengd.