Stundum ganga draugar fortíðarinnar aftur á dularfullan hátt í samtímamenningunni. Í febrúar fyrir rúmu ári var ný útgáfa af gamalli heimildamynd, The Murder of Fred Hampton, sýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Myndin var að miklu leyti þögguð niður á sínum tíma, alla vega í Bandaríkjunum. Skiljanlega enda sýnir myndin að Hampton þessi, einn af leiðtogum Svörtu […]
Jesse Plemons

Konan sem aldrei var til
16. september 2020
Þegar Clementine finnst Joel vera að búast við of miklu af henni í Eternal Sunshine of the Spotless Mind þá heldur hún þessa stuttu tölu: „Too many guys think I’m a concept, or I complete them, or I’m gonna make them alive. But I’m just a fucked-up girl who’s lookin’ for my own peace of […]
Hljóðskrá ekki tengd.