Astrid Saalbach

Rangar skoðanir og skoðanafrelsi

16. apríl 2020

Það gerðist í dag sem marga var farið að gruna. Fjórir meðlimir Den Danske Akademi sögðu sig úr hinni 20 manna nefnd. Að sumu leyti minnir hin danska akademía á sænsku akademíuna sem hefur verið í mikilli upplausn síðustu ár. Tilgangur hinnar dönsku akademíu er einnig að veita verðlaun, að vísu ekki nóbelsverðlaun, heldur veita […]

Hljóðskrá ekki tengd.