Jenny Odell

Áminning um að maður er á lífi

12. apríl 2020

Við eitt af skrifborðunum á skattasérfræðingadeild endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte sat ung kona og virtist bara sitja þar algerlega aðgerðarlaus. Skrifborðið var autt og þarna sat hún og starði út í loftið. Allir aðrir á deildinni virtust eiga ansi annríkt. Ef einhver kom og spurði hver hún væri eða hvað hún væri að gera sagði hún annað […]

Hljóðskrá ekki tengd.