Eyja

Rithornið: Eyja

14. maí 2020

Eyja Eftir Jennýju Kolsöe   Hún hét Eyja, konan sem fikraði sig eftir illa lýstri götunni í átt að bryggjunni. Það var haustnótt, dimmt yfir bænum og tunglið óð í skýjum. Hún var klædd svartri ökklasíðri ullarkápu með svarta leðurhanska og svartan ullarklút bundin þétt um höfuðið með stórum hnút undir hökunni. Höfuð hennar ofurlítið […]

Hljóðskrá ekki tengd.