Tvenn pólsk vinahjón bregða sér í sumarfrí til dönsku eyjunnar Bornholm, með börn og buru. Eða öllu heldur hjón og par, annar helmingur vinahjónanna endaði á að skilja og ný kærasta er því komin í spilið öðrum megin. Við hittum hópinn fyrst um borð í ferju á leið á áfangastað, það er augljóst að Dawid […]
