Þetta eru skrítnir og víðsjárverðir tímar og hver holskeflan á fætur annarri skellur á íslensku þjóðinni og reyndar einnig afgangnum af heiminum. Þá er lítið annað í stöðunni en að dreifa huganum um lendur myndasöguheimsins og skella á einni föstudagsf…