Í myndasöguhillum SVEPPAGREIFANS kennir ýmissa grasa líkt og margoft hefur komið fram í færslum hér á síðunni. Sumt af þessu efni hefur verið marglesið í gegnum tíðina af eiganda sínum (og reyndar fleirum) en annað hefur ekki fengið alveg jafn mikla at…