Brasilísk-íslenska stuttmyndin Ágústhiminn (Céu de Agosto) hlaut í gærkvöldi sérstaka viðurkenningu dómnefndar á Cannes hátíðinni. Myndin var meðal 10 stuttmynda sem tóku þátt í aðalkeppni hátíðarinnar.

[Stikla] Brasilísk-íslenska stuttmyndin ÁGÚSTHIMINN fær sérstaka viðurkenningu dómnefndar á Cannes
18. júlí 2021
Hljóðskrá ekki tengd.