Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Jarðarförin mín

ARTE

JARÐARFÖRIN MÍN seld til ARTE

8. apríl 2021

Þýsk-franska menningarsjónvarpsstöðin ARTE hefur tryggt sér sýningarréttinn á þáttaröðinni Jarðarförinni minni sem sýnd var í Sjónvarpi Símans í fyrra.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré8. apríl, 2021
Á móti straumnum

Innlendur bíó- og sjónvarpsannáll 2020

28. desember 2020

Þrátt fyrir heimsfaraldur og tímabundna lokun kvikmyndahúsa (sem að auki keyrðu á hálfum dampi út árið) var 2020 um margt merkilegt ár í íslenskri kvikmyndagerð.
The post Innlendur bíó- og sjónvarpsannáll 2020 first appeared on Klapptré….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. desember, 2020
Berlin TV series Festival 2020

JARÐARFÖRIN MÍN tilnefnd til þýskra verðlauna

11. september 2020

Þáttaröðin Jarðarförin mín er tilnefnd í flokki dramaþátta Berlin TV Series Festival sem fram fer í Þýskalandi 23.-27.september í fjórða sinn.
The post

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. september, 2020
Eurogarðurinn

[Viðhorf] Þegar íslenska alþýðukómedían sneri aftur

24. júní 2020

Útlit er fyrir að 2020 verði ár gríns og glens í íslenskum kvikmyndum og þáttaröðum og veitir kannski ekki af á þessum síðustu og verstu….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Ásgrímur Sverrisson24. júní, 2020
Gagnrýni

Lestin um JARÐARFÖRINA MÍNA: Djúpstæð áhrif áfalla móta viðhorfið til lífsins

13. maí 2020

Jarðarförin mín varpar ljósi á augljósustu og duldustu afbrigði hversdagsleika samtímans á séríslenskan hátt svo áhorfendur gráta og hlæja með, segir Katrín  Guðmundsdóttir sjónvarpsrýnir Lestarinnar. Þáttaröðin er í sex hlutum og sýnd í Sjónvarpi Síma…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. maí, 2020
Fréttablaðið

Fréttablaðið um JARÐARFÖRINA MÍNA: Vetrar­sól­hvörf í lífi leiðin­legs manns

15. apríl 2020

„Virki­lega vel gerðir, nota­legir og skemmti­legir þættir þar sem harmur og grín vega hár­fínt salt þannig að út­koman er eigin­lega bara ó­geðs­lega krútt­leg,“ segir Þórarinn Þórarinsson í Fréttablaðinu um þættina Jarðarförin mín í leikstjórn Kristó…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. apríl, 2020
Fréttir

[Klippa] Laddi undirbýr eigin greftrun í þáttaröðinni JARÐARFÖRIN MÍN

7. apríl 2020

Tvær klippur úr þáttaröðinni Jarðarförin mín hafa verið opinberaðar. Í þáttaröðinni leikur Þórhallur Sigurðsson (Laddi) dauðvona mann sem ætlar að skipuleggja og vera viðstaddur sína eigin gala jarðarför. Öll þáttaröðin er væntanleg á morgun miðvikudag…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré7. apríl, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.