Janus Christiansen

Rithornið: Eftir flóðið

4. júní 2020

Eftir flóðið Eftir Janus Christiansen    Vegna stöðugra stríðserja mannkyns og ótal annarra synda ákváðu guðirnir að halda guðaþing á himnum og gera eitthvað í málunum í eitt skipti fyrir öllu. Ýmsar hugmyndir voru reifaðar. Þór hóf hamarinn sinn á loft og sagðist geta greitt Jörðinni eitt bylmingshögg og þyrlað mannkyninu upp í loft eins […]

Hljóðskrá ekki tengd.