Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að fyrsta setningin í bók dugi til að fanga algjörlega athygli mína en það var það sem gerðist þegar ég las Hobbitann. Englendingurinn J.R.R Tolkien er einn þekktasti rithöfundur heims og hefur stundum verið kallaður faðir nútíma furðusagna. Hann á þann […]