Beðið eftir barbörunum

Beðið eftir barbörunum (í vinnslu)

24. júní 2020

 Nýjung hjá Unu útgáfuhúsi er bókaserían Sígild samtímaverk. Fyrsta bókin sem kemur út í seríunni er Beðið eftir barbörunum (1980) eftir nóbelskáldið J.M. Coetzee. Bókin er í þýðingu Sigurlínu Davíðsdóttur og Rúnars Helga Vignissonar. Bókin var upprunalega þýdd fyrir útvarp árið 1984 af Sigurlínu en Rúnar Helgi endurskoðaði og endurvann þýðinguna fyrir þessa prentuðu útgáfu. Bókin er hálfgjört […]

Hljóðskrá ekki tengd.