Í gær var Agnes í drottningarviðtali í Kastljósi. Aðalumræðuefnið var umdeild auglýsingamynd Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem sýnir Jesú valhoppandi með brjóst og skegg. Það hljómaði samt stundum eins og Agnes væri að afneita því að þetta hafi…
