Dystópíusögur

Reykjanesið skelfur

2. mars 2021

Jörðin titrar á Reykjanesinu og raddir eru háar um að Sigríður Hagalín sé völvan sem spáir fyrir um hamfarir þjóðarinnar. Hún hafi spáð fyrir um lokun landsins vegna kórónaveirunnar í bókinni Eylandi og nú spáir hún hamfaragosi á Reykjanesinu í bókinni…

Hljóðskrá ekki tengd.
Glæpasaga

Hver drap Óttar?

4. nóvember 2020

Á dögunum bar Katrín Júlíusdóttir sigur úr býtum í glæpasagnasamkeppninni Svartfuglinum með bókinni Sykur. Bókin segir frá morði á hinum virta og dáða embættismanni Óttari. Lögreglan er í fyrstu ráðþrota yfir málinu en þegar hin unga lögreglukona Sigur…

Hljóðskrá ekki tengd.
Bókamerkið

Bókamerkið: Nýlegar íslenskar skáldsögur

20. apríl 2020

Hér má sjá streymið í heild sinni   Fyrsti þáttur Bókamerkisins, nýs bókmenntaþáttar og samstarfsverkefni Lestrarklefans og Bókasafns Garðabæjar, fór í loftið föstudaginn 17. apríl kl. 13:00 í beinu streymi. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir penni hjá Lestrarklefanum og viðburðastjóri bókasafnsins, stjórnaði umræðum í fyrsta þættinum. Hún fékk til sín góða gesti; rithöfundinn Pedro Gunnlaug Garcia og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Hús úr húsi

Fjölbreytt mannlíf í Þingholtunum

10. apríl 2020

Hús úr húsi er önnur bók Kristínar Marju Baldursdóttur og kom fyrst út árið 1997. Ég er ofboðslega hrifin af bókum Kristínar Marju og eru Mávahlátur og Karitasarbækurnar, sem við höfum áður fjallað um í Lestrarklefanum, þar fremstar í flokki. Kristínu Marju tekst alltaf að skapa áhugaverðar persónur og notalegt umhverfi. Mér líður oft eins […]

Hljóðskrá ekki tengd.