Þórarinn Leifsson tekur þátt í jólabókaflóðinu í ár með bókinni Út að drepa túrista sem kemur út hjá Forlaginu. Ég hafði ekki lesið neitt eftir Þórarinn áður en hafði þó heyrt um bókina Maðurinn sem hataði börn og rekist á nokkrar barnabækur eftir hann…
Íslenskar skáldsögur
Nálar, eldsvoði og hálka
Jónína Leósdóttir hefur lengi verið ein af þeim höfundum hvers bækur fara sjálfvirkt á leslistann minn þegar þær koma út. Bækurnar um eftirlaunaþegann hana Eddu þykja mér skemmtilegar svo ég var spennt þegar ég sá að út væri komin ný glæpasaga eftir Jó…
„Hrollvekjan er könnun á frumótta og varnarleysi“
Emil Hjörvar Petersen sendi frá sér bókina Hælið fyrir stuttu. Bókin er unnin í samstarfi við Storytel, eins og bókin Ó, Karítas sem kom út í fyrra. Viðtökurnar við báðum bókum hafa verið framar vonum segir Emil. „Þetta var víst ein best heppnaða útgáf…
Af tækniræði og vistgleymsku: Um Stríð og klið
Aldrei hélt ég að ég myndi draga upp upptökutæki í miðjum lestri bókar og byrja að rökræða við sjálfa mig um innihald hennar, en það er einmitt það sem gerðist á meðan ég gleypti í mig Stríð og klið á leifturhraða. Stríð og kliður er ellefta bók höfund…
Reykjanesið skelfur
Jörðin titrar á Reykjanesinu og raddir eru háar um að Sigríður Hagalín sé völvan sem spáir fyrir um hamfarir þjóðarinnar. Hún hafi spáð fyrir um lokun landsins vegna kórónaveirunnar í bókinni Eylandi og nú spáir hún hamfaragosi á Reykjanesinu í bókinni…
Eftir flóðið – Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur
Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann af íslenskri útgáfu og gefa bækur að gjöf til vina og vandamanna. En flóðið hefur líka sína galla. Fjöldi bóka sem kemur út í flóðinu eru gersemar en len…
“Anda inn, 2, 3, anda út, 2, 3, 4, 5,” Strendingar – fjölskyldulíf í 7 töktum
Fjölskyldulíf í sjö töktum er undirtitill bókarinnar Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur sem kom út á síðasta ári hjá bókaforlaginu Bjarti. Þessi undirtitill vakti athygli mína á annars óáhugaverðri bókakápu, svona við fyrstu sýn. En þegar betur e…
Seiðmögnuð og öfgafull fantasía
Fyrir jól kom loksins út bókin Hrímland: Skammdegisskuggar eftir Alexander Dan en áður hefur hann gefið út bókina Vættir árið 2018. Bókin hefur svolítið undarlega útgáfusögu en hún kom fyrst út á vegum Alexanders sjálfs árið 2014 þar sem ekkert íslensk…
Undir Yggdrasil – Örlagavefur Þorgerðar Þorsteinsdóttur
Vilborg Davíðsdóttir hefur sérhæft sig í að skrifa sögulegar skáldsögur og gerir það vel. Fáir hafa eins mikið vald á því að skapa eins lifandi persónur úr Íslendingasögunum og Vilborg gerir. Vilborg sendi frá sér bókina Undir Yggdrasil í jólabókaflóði…
Einsemdin í kófinu
Í vetur kom út fyrsta skáldsaga Ásdísar Höllu Bragadóttur, Ein, en síðustu ár hefur hún gefið út tvær fjölskyldusögur, Tvísaga og Hornauga, sem hlutu mjög góðar viðtökur. Ein á sér stað í kringum páskana 2020 þegar kórónuveiran hefur lagst þungt á land…
Bókamerkið – Íslenskar skáldsögur
Katrín Lilja, Rebekka Sif og Sæunni Gísladóttur sitja saman í nýlegu bókaherbergi þeirrar síðastnefndu, dreypa á heitu súkkulaði og maula smákökur á meðan þær ræða um íslenskar skáldsögur í jólabókaflóðinu 2020. Til umræðu koma Ein eftir Ásdísi Höllu, …
Leitin að endurlausn, ó Bróðir
Bróðir er fjórða skáldsaga Halldórs Armand, gefin út af Forlaginu undir merkjum Máls og Menningar. Bróðir fjallar um systkinin Skorra og Tinnu. Mikill aldursmunur er á systkinunum en þau eru samt sem áður náin, sem má rekja til þess að móðir þe…
Gata leyndardómanna
Kristín Marja Baldursdóttir er tvímælalaust meðal okkar fremstu rithöfunda og því er alltaf spennandi þegar hún gefur út nýtt skáldverk. Í ár tekur Kristín Marja þátt í jólabókaflóðinu með bókinni Gata mæðranna. Sagan gerist á sjöunda áratug síð…
Hver drap Óttar?
Á dögunum bar Katrín Júlíusdóttir sigur úr býtum í glæpasagnasamkeppninni Svartfuglinum með bókinni Sykur. Bókin segir frá morði á hinum virta og dáða embættismanni Óttari. Lögreglan er í fyrstu ráðþrota yfir málinu en þegar hin unga lögreglukona Sigur…
Vestfirsk, feminísk örlagasaga
“Sem betur fer sé ég hann í tæka tíð, því það stóð bara að frúin Björns Ebenesers hefði dáið, kona Rósinkars Betúelssonar hefði dáið og kona Ólafs beykis Ólafssonar hefði dáið,” útskýrir Gratíana skilmerkilega. …”Já eins og þær …

Bókamerkið: Nýlegar íslenskar skáldsögur
Hér má sjá streymið í heild sinni Fyrsti þáttur Bókamerkisins, nýs bókmenntaþáttar og samstarfsverkefni Lestrarklefans og Bókasafns Garðabæjar, fór í loftið föstudaginn 17. apríl kl. 13:00 í beinu streymi. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir penni hjá Lestrarklefanum og viðburðastjóri bókasafnsins, stjórnaði umræðum í fyrsta þættinum. Hún fékk til sín góða gesti; rithöfundinn Pedro Gunnlaug Garcia og […]
Fjölbreytt mannlíf í Þingholtunum
Hús úr húsi er önnur bók Kristínar Marju Baldursdóttur og kom fyrst út árið 1997. Ég er ofboðslega hrifin af bókum Kristínar Marju og eru Mávahlátur og Karitasarbækurnar, sem við höfum áður fjallað um í Lestrarklefanum, þar fremstar í flokki. Kristínu Marju tekst alltaf að skapa áhugaverðar persónur og notalegt umhverfi. Mér líður oft eins […]