biblía

Af portkonum, guðspjöllum og íslenskum Óskarsverðlaunahafa

26. september 2021

Um daginn sá ég full af fólki tala um „sex workers“ á Twitter. Ég er ekkert rosalegur aðdáandi þess að nota þetta enska hugtak. Einfaldast væri að tala um kynlífsvinnu og kynlífsverkafólk. En það varð til þess að ég fór að pæla í eldri orðum um þetta fyrirbæri á íslensku. Þegar ég var í áttunda … Halda áfram að lesa: Af portkonum, guðspjöllum og íslenskum Óskarsverðlaunahafa

Hljóðskrá ekki tengd.
Íslenska

Filippus og kónganöfn

18. apríl 2021

Vegna fréttaflutnings af andláti og útför Filippusar drottningarmanns þá hefur mikið verið rætt um nafnið hans. Það eru margir sem kvarta yfir því að það sé verið að þýða það á íslensku og segja að það eina rétt sé að kalla hann Philip. Nú verð ég að taka fram að mér er alveg sama hvort … Halda áfram að lesa: Filippus og kónganöfn

Hljóðskrá ekki tengd.
Íslenska

Stafsetningarvilla en ekki málvilla

22. ágúst 2020

Ég er hópnum Málspjall sem Eiríkur Rögnvaldsson setti af stað. Þar ákvað ég að spyrja um nokkuð sem ég hef lengi velt fyrir mér. Það er þessi tilhneiging að setja G-hljóð aftan við orð eins og þú, þau, þó og svo. Ég geri það jafnvel stundum sjálfur. Þetta er ekki nýtt fyrirbæri. Ég man mjög … Halda áfram að lesa: Stafsetningarvilla en ekki málvilla

Hljóðskrá ekki tengd.
Íslenska

Sjónvarpsáhorf sem lestrarkennsla

6. desember 2019

Það eru margir að tala um lestrarkunnáttu* íslenskra barna. Eitt mikilvægt atriði sem fólki yfirsést almennt er textun á erlendu sjónvarpsefni og kvikmyndum. Mín kynslóð hafði kannski ekki jafn mikinn aðgang að afþreyingarefni á ensku og kynslóð barna minna en við höfðum mun meiri aðgang en áður hafði þekkst. Það sem ég held að aðgreini … Halda áfram að lesa: Sjónvarpsáhorf sem lestrarkennsla

Hljóðskrá ekki tengd.