Það er alltaf gaman þegar skáld gefur út sína fyrstu ljóðabók. Ég er hálfgerður þjóðernissinni fyrir hönd ljóðsins (ég veit það blasir við að skrifa ljóðernissinni en kommon, maður hefur smá sjálfsvirðingu) og gleðst jafnan yfir nýjum fylgismönnum við …
íslensk ljóð
Setur allt á hvolf og gerir allt svo sýnilegt og berskjaldað: Viðtal við Elínu Eddu
15. desember 2016
Kjarni eplaer harður.Kjarni lífsinser harðari.Þess vegnaá að bíta laust í kringog mæta hörðu með mýkt.Tennur vitamargt.Þær kenna méreitt og annað:Bíta saman.Stefnan ereinhvers staðará milli okkar.Ljóðið Stefnuleit er að finna í nýlegri ljóðabók skáldsi…
Hljóðskrá ekki tengd.
Að veigra sér ekki við að vera viðkvæmur og opinskár: Viðtal við Jónu Kristjönu Hólmgeirsdóttur
25. nóvember 2016
veröldin hverfurbak við snjóþekjuá gluggumhverfa bílarhverfa strætóskýlií takt við vindinndansa blýantará hvítum pappírhverfa göturhverfur fólkeftir örskamma stundboða ljóðin brottförupp til skýjannaÍ byrjun október komu út þrjár nýjar ljóðabækur í ser…
Hljóðskrá ekki tengd.