Útgáfu bókarinnar Iceland on Screen eftir Wendy Mitchell, verður fagnað í Bíó Paradís, föstudaginn 25. mars klukkan 15.00, með dagskrá um tengsl kvikmynda og sjónvarpsefnis við ferðamennsku á Íslandi.

Ný bók um tengsl ferðamennsku og kvikmyndagerðar á Íslandi
23. mars 2022
Hljóðskrá ekki tengd.