Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Ísland á filmu

Halldór Kiljan Laxness

Blæbrigði og nostur í verkum Ósvaldar Knudsen

13. júní 2021

Á þeirri afbragðs efnisveitu Ísland á filmu, sem Kvikmyndasafn Íslands rekur, má meðal annars finna 24 mínútna perlu Ósvaldar Knudsen um Halldór Kiljan Laxness frá 1962 og ber sama nafn.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Ásgrímur Sverrisson13. júní, 202113. júní, 2021
Dreifing

Tæplega 40% íslenskra bíómynda fáanlegar á efnisveitum um þessar mundir

11. júní 2021

Á vefnum Kvikmyndir.is má sjá hvaða íslenskar kvikmyndir eru fáanlegar innanlands á hinum ýmsu efnisveitum. 

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. júní, 202111. júní, 2021
Ísland á filmu

Fyrsta íslenska VFX klippan?

7. júní 2021

Á vefnum Ísland á filmu sem Kvikmyndasafn Íslands rekur má finna þessa stuttu klippu þar sem Óskar Gíslason og samstarfsmenn prófa sig áfram með effekta fyrir Síðasta bæinn í dalnum (1950).

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré7. júní, 20217. júní, 2021
Fréttir

Skoðaðu nýtt efni á Ísland á filmu

26. mars 2021

Kvikmyndasafn Íslands hefur nú bætt við miklu efni á vefinn Ísland á filmu. Vefurinn hefur fengið frábærar viðtökur síðan hann var opnaður fyrir um ári síðan og fengið yfir 540 þúsund heimsóknir.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré26. mars, 2021
Fréttir

Kvikmyndasafnið opnar efnisveituna ÍSLAND Á FILMU

28. apríl 2020

Kvikmyndasafn Íslands hefur opnað nýjan vef undir yfirskriftinni Ísland á filmu. Tilgangur Íslands á filmu er að opna almenningi sýn inn í fágætan safnkost Kvikmyndasafnsins….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. apríl, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.