Ísak Örn Regal

Rithornið: Verslunarmannahelgin

21. maí 2020

Verslunarmannahelgin Eftir Ísak Örn Regal   Mamma hans og pabbi voru löngu farin að sofa. En strákurinn var ekki þreyttur. Hann sat glaðvakandi uppí jeppa pabba síns og hlustaði á tónlist dynja úr græjunum. Þetta var á Verslunarmannahelgi, og það örlaði allt af lífi á tjaldsvæðinu. Það voru allir uppteknir við eitthvað, nema strákurinn. En […]

Hljóðskrá ekki tengd.