„Heyrirðu tónlistina?“ spyr Niels Bohr hinn unga J. Robert Oppenheimer snemma í Oppenheimer – og þótt stráksi finni sig ekki í verklegu námi þá getur hann svarað þessu játandi með góðri samvisku. Og fyrsti klukkutími Oppenheimer er kröftugasti hluti myndarinnar einmitt af því þá einbeitir Christopher Nolan sér að því að hjálpa okkur að heyra […]
Interstellar

Landnám Reykjavíkur, tortíming Reykjavíkur
20. janúar 2021
Steinar Bragi virðist heillaður af götum Reykjavíkur. Hann er kortagerðarmaður í hjáverkum – bæði í Áhyggjudúkkum og núna í Trufluninni eru birt ýmist kort af miðbæ Reykjavíkur og einstaka götuheiti skipta lykilmáli í textanum, það er ára yfir þeim, sem vitrast fólki vafalaust á misjafnan hátt eftir því hvernig það þekkir borgina. Og ófá kaflaheiti […]
Hljóðskrá ekki tengd.

Lærð hasarmynd um tímaóreiðu og eitraða karlmennsku
31. ágúst 2020
Tenet er mynd um tímaóreiðu og því er kannski eðlileg fyrsta spurning fyrir rýni: hvar á ég að byrja? Byrjum hér: Við erum stödd í bíóhúsi, á fyrstu Hollywood-stórmyndinni eftir kóf, og ein aðalpersónan þarf að vera með grímu – af því skyndilega er heimurinn orðinn svo öfugsnúinn að engu er hægt að treysta lengur. […]
Hljóðskrá ekki tengd.