Eftir að hafa eytt helmingi fullorðinsáranna í útlöndum og á útlandaflakki þá er líklega tímabært að skila ábyrgðinni á réttan stað; þetta er allt Richard Linklater að kenna. Eða kannski að þakka, öllu heldur. Annars væri ég kannski bara að bölva enn einu vondu sumri á Íslandi. Ég var átján ára þegar ég sá Before […]
Áhugaverðar bækur og lesendur á Instagram
11. apríl 2021
Nú á dögum er Instagram orðinn einn stærsti samfélagsmiðilinn og með vaxandi vinsældum hans meðal íslensku þjóðarinnar má loksins finna fjölbreytta flóru af íslenskum Instagram reikningum sem snúast nánast einungis um bækur! Við sem erum algjörir lestr…
Hljóðskrá ekki tengd.