Það er engin smáræðis gleði sem braust út þegar yfirvöld rýmkuðu samkomubannið 4. maí úr 20 manns í 50. Söfn landsins opnuðu þá dyr sínar eftir nokkurra vikna lokun. Þjóðminjasafn Íslands við Suðurgötu í Reykjavík er eitt þessara safna. Í … Lestu meira
The post Frítt á Þjóðminjasafnið í hálfan mánuð appeared first on ullendullen.is.