Finnski leikstjórinn Mika Kaurismäki var hér í heimsókn á dögunum vegna sýningar á nýjustu bíómynd sinni, The Grump: In Search of an Escort. Ingvar Þórðarson er einn meðframleiðenda.

Mika Kaurismäki: Íslendingar og Finnar með svipaðan húmor
19. mars 2023
Hljóðskrá ekki tengd.