Kóperníka eftir Sölva Björn Sigurðsson er aðalumræðuefni fjórða þáttar Menningarsmygls, en bókin ber undirtitilinn „Skáldsaga um morð, ást og viðurstyggð.“ Hún fjallar um íslenska stúdenta í Kaupmannahöfn árið 1888 og röð morðmála sem einn þeirra, Finnur Kóperníkus, er að rannsaka. Við sögu koma ragettur og kirkjugarðar, nýlegar uppfinningar á borð við grammafóna og myndavélar sem […]
Ingólfur Eiríksson
Hrun heimsins hans Hallgríms
20. september 2021
Á sunnudagseftirmiðdegi ákvað ég að veðja á það að Stóra bókin um sjálfsvorkunn væri góð baðbók; Þegar ofan í baðið er komið er erfitt að skipta um bók og því ljóst að vanda þarf valið. Ég reyndist sannspá þennan sunnudag og sökkti mér hratt ofan í bað…
Hljóðskrá ekki tengd.