Bókmenntir

Er hægt að þekkja einhvern í alvörunni?

16. september 2020

Ég er að hugsa um að enda þetta. Þetta hvað? Þetta líf, þetta samband? Svarið við því er breytilegt í gegnum bókina, sem segir manni kannski að af einhverjum ástæðum séu bæði svörin nátengd. En allavega; við erum stödd í bíl með þeim Jake og … kærustunni hans. Hún er aldrei nefnd á nafn, en […]

Hljóðskrá ekki tengd.