Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna í flokknum „besta alþjóðlega myndin“ (Best International Feature Film) verður valið af til þess skipaðri dómnefnd í ár. Áður kusu meðlimir ÍKSA um framlag Íslands.
The post

Dómnefnd velur Óskarsframlagið í ár
22. október 2020
Hljóðskrá ekki tengd.