ÍKS, Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra hefur veitt þremur nýjum meðlimum inngöngu. Viðurkenndir kvikmyndatökustjórar eru því orðnir 13 talsins á Íslandi.
ÍKS, Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra hefur veitt þremur nýjum meðlimum inngöngu. Viðurkenndir kvikmyndatökustjórar eru því orðnir 13 talsins á Íslandi.