Akrafjall

Hallur Örn Árnason: Dystópía með Topher Grace og Aphex Twins

15. júlí 2020

Smyglari vikunnar er Hallur Örn Árnason, einn stofnenda heimildamyndahátíðarinnar Iceland Documentary Film Festival, eða IceDoc eins og hún er kölluð. Hann er einnig kvikmyndagerðarmaður og bassaleikari Malneirophrenu. Hverjar eru helstu áherslurnar á IceDocs? IceDocs var stofnuð með tvö aðalmarkmið í huga. Í fyrsta lagi að búa til viðburð fyrir Íslendinga þar sem að þeir geta […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Auschwitz

Tékkóslóvakían í Ameríku

14. júlí 2020

En hverfum nú frá gamla heimalandinu til þess nýja, Tékklandsins sem ég hef búið í undanfarin ár. Þar fæddist Miloš Forman heitinn fyrir tæpum 90 árum síðan og fór hina leiðina, flutti til Vesturlanda þegar alræðisstjórnin varð of þrúgandi. Myndin Forman vs. Forman fer yfir feril leikstjórans magnaða og gerir það feikivel. Þetta er snúið form, daginn áður hafði […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Fréttir

Icedocs í annað sinn 15.-19. júlí

6. júlí 2020

Alþjóðlega heimildamyndahátíðin Icedocs (Iceland Documentary Festival) fer fram í annað sinn á Akranesi dagana 15.-19. júlí. Þar verða sýndar heimildamyndir frá öllum heimshornum samhliða viðburðadagskrá með spurningakeppni, jóga og tónleikum í Akranes…

Hljóðskrá ekki tengd.