Mary Robinette Kowal er heiðursgestur á IceCon furðusagnahátíðinni í ár. Hún hefur hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna fyrir seríuna sína The Lady Astronaut. Tvíleikurinn um The Lady Astronaut vann Nebula, Locus, Hugo og Sidewise verðlaunin árið …
IceCon 2021
Myrkrið milli stjarnanna
27. október 2021
Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar hitta alla jafnan í mark hjá mér. Í ár sendir hún frá sér tvær bækur. Nei, nú er nóg komið sem hún vinnur í samstarfi við Þórdísi Gísladóttur og er sjálfsæt…
Hljóðskrá ekki tengd.