Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Hvítur hvítur dagur

Ársuppgjör

HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR á lista gagnrýnanda Variety yfir tíu bestu myndir ársins í Bandaríkjunum

11. desember 2020

Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason er á lista Peter Debruge, gagnrýnanda Variety, yfir tíu bestu myndir ársins í Bandaríkjunum.
The post HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR á lista gagnrýnanda Variety yfir tíu bestu myndir ársins í Bandaríkjunum first appeared …

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. desember, 2020
Ársuppgjör

HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR og HÉRAÐIÐ á lista The Guardian yfir bestu myndir ársins

7. desember 2020

Héraðið eftir Grím Hákonarson og Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason eru báðar á lista The Guardian yfir 50 bestu myndir ársins.
The post HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR og HÉRAÐIÐ á lista The Guardian yfir bestu myndir ársins first appeared on Klapptré….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré7. desember, 2020
Gagnrýni

The Guardian um HVÍTAN, HVÍTAN DAG: Stjórnlaus bræði og sláandi kraftur

1. júlí 2020

Peter Bradshaw skrifar í The Guardian um Hvítan, hvítan dag Hlyns Pálmasonar sem nú er sýnd á Curzon Home Cinema í Bretlandi. Bradshaw segir myndina takast að koma áhorfandanum úr jafnvægi og halda honum á sætisbríkinni….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré1. júlí, 2020
D'A Film Festival Barcelona

HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR verðlaunuð á Spáni

12. maí 2020

Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason vann um síðastliðna helgi aðalverðlaun D’A kvikmyndahátíðarinnar í Barcelona, en þetta eru fimmtándu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar. Hátíðin fór fram á netinu vegna faraldursins….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. maí, 2020
Film Movement

Variety um HVÍTAN, HVÍTAN DAG: Sjáðu hana tvisvar

8. apríl 2020

“Þessi sálfræðitryllir um syrgjandi ekkil í hefndarleit afhjúpar Hlyn Pálmason sem meiriháttar hæfileikamann,” segir Peter Debruge í Variety um Hvítan, hvítan dag. Myndin er nú sýnd á Film Movement streymisveitunni í Bandaríkjunum….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré8. apríl, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.